Vöruhús gagna

Okkar sérgrein felst í að veita fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum aðstoð við greiningu á lykilupplýsingum úr viðskiptakerfum

Rannsóknir

Niðurstöður rannsókna á gögnum og mikilvægi greiningu og úrvinnslu þeirra

Samkvæmt rannsókn sem Experian Data Quality gerði árið 2014 kom í ljós að 88% fyrirtækja tapa að meðaltali um 12% af rekstartekjum sínum vegna lélegra eða rangra gagna

Grein sem birtist í Forbes í lok mars 2017 segir að stjórnendur fyrirtækja líta á gögn og greiningu á þeim vera forgangsatriði. þrátt fyrir það hafa 84% stjórnenda áhyggjur af gögnum sem þeir nota til ákvörðunartöku.

Gartner telur að áhrif lélegra gagna séu að meðaltali 9,7 milljónir dollara á ári.

Nánar >

Vöruhús gagna á Íslandi

Viðskiptavinir

Ánægðir viðskiptavinir er ávalt besta auglýsingin